Tuesday, April 26, 2011

Nude

Ég hef aldrei veri ð eitthvað sérstaklega mikið fyrir að klæða mig í litrík föt, er oftast bara í frekar dökkum litum eða jarðlitum. Er samt orðin svo heltekin af nude litum, þeir eru svo einfaldið og létt að blanda þeim saman, þeir segja ekki mikið en stundum er bara flott að vera einfaldur.Veit ekki afhverju, en ég er aðalega að skoða á netinu föt í einmitt nude litum, það sem ég skoða er í svona 80% tilfella í þessum litum, gegnsæ og víð. Elska líka allar skirturnar sem voru að koma inn á Topshop, vildi óska að maður væri ekki staddur hérna á þessari eyju í smá stund og komast aðeins út og versla.

-Ída

1 comment: