Tuesday, April 26, 2011

Sumar

Er búin að hlakka alveg óendanlega mikið til sumarsins, pæli í næstum allar stundir í hverju væri flott og skemmtilegt að vera í í sumar. Finnst ógeðsleg flott að vera í maxi pilsum og fallegum bol eða peysu yfir, vera með flottann hatt við, flottum skóm. óskalistinn er ekkert lítill, neinei.
 

Svo er alltaf gaman að hafa smá glingur með, hringa og álsmen og armbönd og eyrnalokka, er samt mest fyrir bara hringana held ég og ekki má gleyma töskunni, alltaf nauðsynlegt að hafa fallega tösku á hægri hendinni. Vona bara að það verði nógu gott veður til að vera í svona lettum fötum, annars lætur maður sig bara hafa það og smellir sér í fallegann jakka yfir eða leddarann, trefla og margt fleira við. Elska samt nýju sumar línuna í topshop, allt blómótt, þunnt og sætt, við íslendingarnir höfum því miður bara ekki alveg veðrið fyrir svona klæðnað, þó að við værum meira en til í það..


aaaa mig langar í þetta allt............

-Ída

No comments:

Post a Comment