Monday, February 7, 2011

Tahti Syrjala

Tahti Syrjala er ekki bara með eitt það fallegasta hár sem ég hef séð heldur hefur hún ábyggilega langflottasta fatasmekk sem ég hef séð.. Hún segir sjálf "i'm rellay into BIG hair and BIG shoes" Hún er alltaf með klikkaðar fléttur í fallega rauða hárinu sínu og í ótrúlegustu og flottustu skóm sem ég hef séð. Hún er mikið fyrir svart, flest lookin hennar eru mjög dökk eða bara alevg svört en það er eldrauða hárið á henni sem færir svo mikinn lit í lookið, það er alveg ótrúlegt. Hef öruglega fylgst mest henni á LOOKBOOK, svo er hún líka með blogg á blogspot.com sem þið getið fundið HÉR, órtúlega gaman að skoða hjá henni, hún er líka dugleg að blogga um uppskriftir af góðum mat sem er líka mjög gaman að skoða, ætla að skella inn myndum af henni !

hún er svo glæsileg !

-Ída

No comments:

Post a Comment