Monday, February 7, 2011

Andreas Wijk

Meira af LOOKBOOK, eins og alltaf fylgist ég með á síðunni og er búin að dást lengi að hvernig einn af þessum sænsku, snoppufríðu drengjum klæðir sig. Hann  klæðir sig í frekar gæjaleg föt, ef ég má kalla það það, annars blandar hann mikið saman finnst mér, einn daginn í skirtum og rosa töffari og annan daginn í blazer og rosa fancy. Líst vel á það! Ætla að skella inn nokkrum myndum af drengnum. Hann heldur uppi bloggi sem þið getið nalgast HÉR og svo auðvitað lookbook síðan hans HÉR ... hann er svo gjörsamlega sænskur að það er alveg æðislegt, gaman að fylgjast með einhverju öðru en bara stelpum, hann hefur greinilega vit fyrir tísku strákurinn ! Og það er ekki bara það að hann sé algjör súkkaðistrákur og klæðir sig vel, neinei drengurinn syngur eins go engill og spilar á píanó og gítar, þið getir túbað "Andreas Wijk" og þá fyllist allt af myndböndum af honum syngja. Hann hefur glæsilega rödd, mæli með að hlusta !hér koma svo myndirnar af lookbookinu hans.


-Ída

1 comment: