Sunday, February 6, 2011

Frida Johnson

Er búin að fylgjast með síðunni LOOKBOOK í svona næstum 2 ár, skrolla oftast bara niður og slefa yfir því sem ég get aðeins látið mig dreyma um að eignast, mest hef ég samt fylgst með Fridu Johnson.

Frida Johnson er fædd 1993, í Svíþjóð. Hún er að læra á tísku, textíl og hönnunar braut í framhaldskóla í Svíþjóð. Hún postar daglega nýju looki, það er alltaf jafn gaman að fylgjast með henni. Það sést langar leiðir að hún er sænsk, enda ljóshærð, brún, grönn og gullfalleg og hefur rosalega góðan stíl. Ætla að smella inn nokkrum lookum sem mér leist best á. Hún heldur uppi bloggi sem eg mæli með að skoða, þið finnið það HÉR og svo finnið þið lookbook aðganginn hennar HÉRÉg ætla rétt að vona að ég sé ekki sú eina sem verð hálf abbó á að skoða svona sætar stelpur
-Ída


2 comments: