Friday, February 4, 2011

Elin Kling

Er búin að vera að lesa bloggið hjá sænksu tískudrottingunni Elin Kling. Hún er búin að vera að hanna línu fyrir H&M sem er loksins komin út og myndirnar gera mann óðann ! Á blogginu hennar bloggar hún um hvernig þetta hefur gengið hjá henni og seyur inn allskonar myndir sem gerir manni kleift að fylgjast vel með !
þú getur skoðað bloggið HÉR ..


nokkur outfit:


AHH hún er svo æðisleg... !

Ég verð hálf brjáluð á að skoða bloggið hennar og ef ég ætti peningana myndi ég fljúga til Stokkhólms og kaupa allt eftir hana, en við búum á Íslandi, bíðum þangað til þetta poppar inn á netið, pöntum flíkurnar og svíkjumst undan tollinum og látum einhverjar pæjur í svíþjóð senda okkur þetta ;) allt svo auðvelt hér á Íslandi.. stundum hugsa ég að ef ég hefði nú bara verið um kyrrt í Noregi?

Lína Elinar Kling í H&M:

-Ída

No comments:

Post a Comment