Thursday, February 3, 2011

Fimmtudagur

 Þá er skólinn byrjaður aftur og allt komið á fullt. Gaman að hitta allar stelpurnar aftur, ætlum að kíkja í pottinn hjá Unnni um helgina og hafa gaman.
Útsölurnar eru allar að klárast bráðum og ég smellti á mig tveimur bolum úr Benetton, fjólublánn benetton logo bol og æðislegan hvítann bol með corseletti framan á.


alveg æðislegur, átti að kosta 8.000, fékk hann á 1500 krónur !!!


ég og Snjólaug í mega fíling

jújú það var rosalegt stuð hjá okkur Snjólaugu og Ásgerði við að taka myndirnar í íslensku tíma í dag, svo á þriðjudaginn skellti ég mér í klippingu, í þetta skiptið var fyrirmyndin Ellie Golding..
er ekkert smá fegin að hafa þorað þessu eftir allt saman, hefur langað til að gera þetta svo lengi og mér fannst breytingin bara skemmtileg :)
Jæja, víst maður þorði þessu er það næsta þá ekki að taka Willow Smith á þetta?


jiiii rosalega væri ég til í að þora þessu, ekkert smá flott.. því miður fer þetta bara ekki öllum, mér finnst hún púlla þetta frábærlega !

-Ída

1 comment:

  1. oh ída mín, bloggið þitt er svo fínt
    og er svo að elska hárið !

    ReplyDelete