Tuesday, February 1, 2011

En Vogue L'été 2011

Vogue Paris, febrúar 2011 er komið út og æðislegar myndir eftir Mario Sorrenti, stýlistar eru Carine Roitfeld, Jane How og Emmanuelle Alt. Módelin eru: Daphne Groeneveld, Lara Stone, Saskia de Brauw, Freja Beha Erichsen, Daria Werbowy, Natasha Poly, Sasha Pivovarova, Joan Smalls
Lnagaði að smella inn nokkrum myndum sem mér fannst flottastar, mæli með að kaupa eða bara komast í blaðið og skoða, margt flott og nýtt meðal annars En Vogue L'été, geðveikar ljósmyndir og æðisleg módel !


Svo getið þið auðvitað alltaf séð allar myndirnar í Vogue Paris febrúar 2011, eða bara googlað og sér restina af myndunum, þær eru æði

-ÍdaNo comments:

Post a Comment