Saturday, January 8, 2011

Icelandic design: Einvera

Mér finnst alltaf jafn gaman að skoða íslenska hönnun. Eitt af því sem ég skoða þá mest er Einvera, ég á sjálf jólakjól úr Einveru sem er æðislegur. Fötin eftir Katrínu Öldu, hönnuð og eiganda Einveru eru öll æðisleg, frekar dekkri kantinum og köld, æði. Hún tók núna nýega inn skó eftir Jeffery Campbell sem eru ekkert nema GEÐVEIKIR.
"Einvera" er á facebook: http://www.facebook.com/#!/pages/Einvera/84976291739

ég tók nokkrar myndir af þeim sem mér leist á:


2 comments:

  1. oh nice!! I didn't know anything like that in iceland. It must be really interesting to live in such a country:) maybe U could try English to make us understand the spirit of ur country:D

    ReplyDelete
  2. yes its fine living here, and ofc i can try to have some of my blogs on english ;D

    ReplyDelete