Sunday, January 9, 2011

Maiken Winther

Sit hérna heima í snjóbil og ligg yfir stærðfræðibókum.. lokaprófin í MA að byrja núna í næstu viku.
Á meðan ég á að vera læra læt ég mg dreyma um sól og sumar, rakst síðan á þessar æðislegu myndir eftir ljósmyndarann Henry Moshizi, að sjálfsögðu er stílistinn Maiken Winther, meiri snillingurinn sem hún er.

Snillingurinn

Ætla að setja myndirnar inn, æðislegur fataðurinn, fær mann til að vilja henda þykku, loparpeysunum
og ullanærbuxunum sem við íslendingar mjökumst áfram í um hávetur.


Að sjálfsögðu er þetta allt geðveikt og þannig klæðnar sem við íslendingar klæðumst aðeins í ferðalögum til annara landa sem frýs ekki á okkur rassgatið næstum allann ársins hring, ef svona klæðnaður verður við hæfi næsta sumar hér á litla íslandi er þetta klæðnaðurinn stelpur !

No comments:

Post a Comment