Saturday, January 8, 2011

Natalie Hartley: Girl meets boy

Ég sat á kaffihúsi með mömmu og var að skoða Costume þegar ég sá þessa geggjuðu grein eftir Natalie Hartley. Ótrúlega flottur klæðnaður, hef alltaf fýlað svona stráka lúkk á stelpum

Natalie Hartley er á lokaári sínu sem Fashion Editor hjá InStyle tímaritinu og heldur uppi frábæru tísku bloggi sem þú getur skoðað hér: http://nataliehartleywears.blogspot.com/

No comments:

Post a Comment