Tuesday, January 25, 2011

2011 fashion trends

Ég er búin að vera skoða mig um útum allt á netinu og komst að ýmsu um það sem ég veit að á eftir að vera inni í sumar, björt og lítil förðun, fullt af flottu í hárið, 70' og 60' klæðnaður, cat eye sólgleraugun eins og ég kalla þau og mikið fleira. Það getur verið erfitt ímynda sér, en vorið er rétt handan við hornið.Eftir aðeins nokkra mánuði munu skyggðu augun og blóðrauðu varirnar leggjast í dvala svo við getum einbeitt okkur að björtum litum og juicy vörum.
Cantaloupe, Watermelon, Tangerine ... bjartir og ávaxtaríkir tónar af varalitum munu örugglega koma sér vel fyrir í snyrtitöksunni og koma sér vel að notum.
Það sem mér sýnist að verði inni í sumar er lítið að farða (ef mikill, þá virkilega bjartir litir), aðalega á vörum og bjartir augnskuggar á bert andlitið, ekkert púður.
Varðandi klæðnaðinn verður inni blúndur, miklir og síðir kjólar, síðar og víðar buxnaskálmar, capri buxur, rendur, jumpsuits og playsuits, kjólar með síðar að aftan, toppar og skórnir aðalega klossar.


70's60's


Klossarnir


Blúndur

 

Síðir kjólar
Rendur

Víðar skálmarCapri buxurjumpsuits-Ída

2 comments:

  1. Elska blúndur.. svo já, já, já á það :)
    Líka mjög gaman að það rendurnar séu áfram inni, á alltof mikið af röndóttum fötum.

    ReplyDelete
  2. já sammála með blúndurnar, elska þær !

    ReplyDelete