Wednesday, January 26, 2011

hár 2011

Varðandi hárið er mikið að flottum leiðum til þess að gera hárið geðveikt. Það sem ég rakst á á netinu var double hair knot, Braided topknot, bird's nest bun. Hárliturinn sem er að gera allt vitlaust er jú rauður, enda er rauður rosalega fallegur hárlitur finnst mér og ekki endilega alveg eldrauður eins og Rihanna heldur meira náttúrulega rauður, eða mjög daufur rauður litur, hvítt hár er líka vinsælt kanski ekki alveg þessi skinku grái hvíti liturinn en svona í hvíta kantinum  og klippingar, mér sýnist stutt vera að koma aftur, allaveganna Pixie crop klippingin.

Double hairknot:

Braided topknot:Fyrsta skref:


annað skref:þriðja skref:fjórða skref:fimmta skref:
sjötta skref:sjöunda skref:áttunda skref:níunda skref:tíunda skref:mér finnst þetta geðveikt, hef ekki prófað þetta enþá, en mæli tvímælalaust með að prófa þetta

Bird's nest bun:

Fallegir rauðir hárlitir:

Hvíti liturinn:Pixie crop

-Ída

    No comments:

    Post a Comment