Tuesday, June 14, 2011

elisabetgunnars.com

eins og þið eflaust vitið þá pantaði ég mér föt hjá elisabetu sem hedlur uppi frábærri síðu og góðri þjónustu! Mæli með að skoða síðuna hjá henni en þar geturu lesið bloggið hennar, lesið um hvað hún hefur verið að gera og verslað af henni HÉR.
Ég pantaði hjá henni skó og pils og vesti en því miur var vestið ekki til svo að ég mun freystast til að panta af henni aftur.

Mig dauðlangar að panta af henni aftur, þótt að ég sé ekki ennþá búin að fá þessar vörur... en mig langar bara svo í margt !! næsta pöntun mun öruglega líta einhvernveginn svona út: ..... LOVE LOVE LOVE .....

-Ída

No comments:

Post a Comment