Friday, May 20, 2011

Dimmissio

Í dag var verið að dimmitera 4.bekkina, rosalega gaman. Leiðinlegt samt að böðlarnir séu að fara :(
En, við busarnir gáfum þeim gullfallega köku, og litla gjöf að auki, héldum á þau yfir hálfann skólann í kóngastól og hentum þeim svo frá okkur í þrautabrautina og svo fóru þau öll í traktorana og rúntuðum um bæjinn í marga klukkutíma, iss ætli ég haldi mig það lengi í skólanum að mínir busar munu dimmissioa mig? jú það held ég nú, náði í skemmtilegar myndir af deginum ;)


Æðislegar myndir og geðveikt stuð !

-Ída

No comments:

Post a Comment