Monday, April 18, 2011

Terry Richardson

Terry er einn af uppáhalds ljósmyndurunum mínum, hann teku klikkaðar myndir og yfirleitt alltaf eins, en þær skera sig útur fyrir að vera öðruvísi, klámfengnari en aðrar myndir og yfirleitt alltaf tekin fyrir ofan mitti. Úff elska þessar myndir, ætla að setja inn nokkrar af mínum uppáhalds myndum eftir hann.

shit hvað ég elska hann

-Ída

No comments:

Post a Comment