Friday, April 22, 2011

plus size

var að skoða á H&M og guð minn hvað ég varð glöð að sjá ekki enn eina af þessum grind horuðu stelpum módelast eitthvað. Æðislega flott grein "Summer Chic" og það er módelið plus size eins og ég myndi kalla það og hún er ógeðslega sæt og flottur kvennmaður. Lenti líka einhvernveginn á bloggi hjá stelpu í Svíþjóð sem er stolt af því að vera "plus size", hún bloggaði einmitt líka um þetta. Veit ekki, fannst þetta bara flott og góð tilbreyting !
Bloggiðp hjá stelpunni er hérna, hún er ekkert smá sæt og hefur flottan smekk á tísku. Eru grönnu stelpurnar flottari en þær stærri ? það finnst mér ekki, allir kvennmenn eru fallegir ;)


-Ída

No comments:

Post a Comment