Saturday, April 2, 2011

laugardagur

rosalega er hægt að föndra sæta hluti útúr nákvæmlega engu ! bjó mér til sætann eyrnalokk í dag bara svona´því ég hafði ekkert að gera.

Ekki eins go ég samt ekki verið upptekin í dag, fór eldsnemma á fætur í myndatöku og beint í vinnuna eftir það, hékk svo eftir vinnuna að skoða blöð og rakst á margt smart. Djöfull get ég ekki lýst ´hversu mikið mig VANTAR Christopher Kane jumpsuit !!!

hann er svo klikkaður, kostar ekki nema annan handlegginn á mér og nýra!!
Skoðaði I-D í dag og rakst á svo flotta grein, "Tease" ljósmyndarinn er Emma Sommerton. Klikkuð föt, sumarleg og sæt og flott teknar myndir!!

elska öll fötin á þessum myndum, blúndurnar og litirnir, æði æði

-Ída

No comments:

Post a Comment