Friday, April 1, 2011

Holly Fulton spring/summer 2011

Þá er maður ekki búinn að blogga í smá tíma, og loksins hef ég gefið mér tíma til að setjast niður og skoða á netinu allt mögulegt. Byrjaði að vinna í dag, æðislega gaman. Byrjaði á Te&Kaffi sem er uppáhalds kaffihúsið mitt. Ég kíkti í nýjasta blaðið frá Elle, apríl 2011.. rakst á klikkað fashion show hjá Holly Fulton, spring/summer 2011. Elska hvernig hún notar munstrin, stór og áberandi, skartgripirnir klikkaðir og stór sólgleraugu. Geðveikt að skoða kjólanna hjá henniog svo nokkrar myndir af því flottasta

 æði æði æði æði

-Ída

No comments:

Post a Comment