Wednesday, March 16, 2011

Te & Kaffi

Settist niður með góðvinkonu minni Katrínu á Te & Kaffi, fékk mér æði Kaffi frappó með súkkulaði og myntu. Spjölluðum og skoðuðum skemmtileg blöð, alltaf eitthvað að finna skemmtilegt og flott í þessum blessuðu blöðum.
 

langar rosalega að skella bara inn einhverjum sætum myndum sem hafa farið framhjá mér síðustu daga.. alltaf gaman að skoða fallegar myndir

kate moss og johnny depp 1993


bridget hall 1994


Runaway, Kanye West


fannst þessi bara svo flott


marilyn monroe, audrey hepburn


sætt outfitt

-Ída

 

No comments:

Post a Comment