Monday, March 14, 2011

Lundi

Þá er enn ein helgin búin, finnst eins og það sé alltaf helgi svei mér þá. Gerði bókstaflega ekki neitt um helgina sem var bara fínt, og svo er styttist óðum í Hurts tónleikana hjá mér.. Já ég er að fara á Hurts tónleikana í Vodafone höllinni núna næstkomandi sunnudag, hlakka alveg ólýsanlega mikið til.

 
Jújú það verða tekna fullt af myndum og skemmt sér alveg rosalega, er búin að bíða eftir þeim síðan í desember, en ég fékk tónleikana frá honum Hrafni í jólagjöf !
Rakst á í i-D Magazine HÉR á æðislegar myndir fyrir Spring 2011, Expression is Vital. Tekið af Kayt Jones og módelin Hilary Rhoda, jessica Stam, Erin Wasson, Chanel Iman. Ekkert smá fallegar myndir.


ótrúlega flottar stelpur, hefði heldur viljað sjá meira af fötum kanski en.
-Ída

No comments:

Post a Comment