Monday, March 21, 2011

loðhúfur

var að skoða uppi í skápnum hjá mér og fann þessa klikkuðu loðhúfu sem bróðir minn keypti í Prag fyrir 5 árum eða svo. Var alveg búin að gleyma henni, hún er æði! finnst svona loðhúfur svo smart...
-Ída

 

No comments:

Post a Comment