Friday, February 11, 2011

Feather extensions

Er búin að vera að skoða fullt af fjöðrum upp á síðkastið, ekki veit ég afhverju en það er eitthvað flott við þær. Nú er fólk farið að setja þetta í hárið á sér.. Veit ekki alveg hvort það sé fyrir alla, en mér finnst eitthvað töff við þetta. Og svo er það líka fjaðra eyrnalokkarnir Owlita sem eru víst að gera allt brjálað, þeir eru samt klikk.


ekki slæmt !

-Ída

No comments:

Post a Comment