Saturday, January 29, 2011

Pierre Dal Corso

Hef undanfarið verið að skoða myndir eftir Pierre Dal Corso og ég ELSKA myndirnar hans. Veit vel að flestar mydnirnar eftir hann er frekar grófar og mikið að nekt, en mér finnst það bara flottara, finnst allar mydnir efir hann flottar og hér er heimasíða með öllum helstu myndum eftir hann.. gaman að skoða, ætla samt að setja inn mydnir sem mér finnst standa uppúr.
-Ída

No comments:

Post a Comment