Saturday, January 29, 2011

Benetton barnaföt

Eitt sem ég elska við börn, er þegar þau eru höfð fallega klædd. En því miður er það ekki það auðveldasta sem hægt er, að halda barninu hreynu og snyrtilega klæddu til lengri tíma, kanski ef þau eru ungabörn en svo verður það ómögulegt. Ég ólst upp við að vera snyrtilega klædd og gekk það svona misvel, en ég þakka mömmu minni fyrir þegar ég skoða gamlar myndir af mér og ég er klædd eins og engill. Veit ekkert leiðinlegra en að hafa barnið sitt sóðalegt og ekki fallega klætt :( Mamma var vön að læða bróðir minn bara í föt frá Benetton, enda eru fötin þar öruglega ein fallegustu barnaföt sem til eru, langar að smella inn nokkrum myndum að fallegum börnum í fallegum fötum !

-Ída


No comments:

Post a Comment