Friday, January 7, 2011

Mario Testino

Testino hefur tekið frábærar ljósmyndir fyrir Vogue, Gucci, og Vanity Fair.Frægasta myndefni hans voru Diana prinsessa og synir hennar. Hann hefur tekið mydnir af leikkonum eins og, Kim Basinger, Emma Watson, Cameron Diaz, Gwyneth Paltrow, Julia Roberts, Mega Ryan og Catherine Zeta-Jones. Módel eru líka frægt myndefni hans eins og t.d Tyra Banks, Claudia Schiffer, Gisele Bundchen, Elizabeth Hurley og Kate Moss. Testino tekur líka myndir af tónlistar flytjendum eins og Britney Spears, Janet Jackson, Madonna, Kylie Minogue og Lady Gaga.

Mario Testino tekur módelið Candice Swanepoel til Kaupmannahafnar á veiði eftir syndugri vor tísku og uppgötvar það er sama hvar þú ert komin í heiminum, það er alltaf sól og hneyksli að bíða einhvers staðar í heiminum.

Finnst Þær geggjaðar!

-ída

No comments:

Post a Comment