Friday, January 7, 2011

Blúndur

Blúndur

Eitt af því sem ég fýla ótrúlega mikið einmitt núna eru blúndur,
þær eru bæði fallegar og til svo ótrúlega mikið af munstri. Ef þú skoðar tísku blöð í dag kemstu alveg öruglega ekki hjá því að rekast á nokkrar blúndur, þær ótrúlega vinsælar og inni í dag, og munu öruglega vera það í langann tíma


æði


-xxxNo comments:

Post a Comment