Tuesday, January 18, 2011

H&M syle guideVar að skoða á H&M nýja style guide, hef alltaf mest gaman af þeim.
Nú er það hún Ida Rislöw nafna mín sem sýnir stíl sinn og mér finnst hann æði!
Bjartir og áberandi litir verða greinlega vinsælir í ár það sem að fötin verða litríkari og litríkari
og farðinn hjá okkur stelpunum er víst komin í áberandi, flotta og marga liti.


hér set ég svo linkinn á blogg síðuna hjá henni Idu.
Ida Rislöw


Hér er svo Mitchell Harcourt, fann nú ekki mikið um hann á netinu,
en hann heldur uppi fínu bloggi TheSophistiCat og maðurinn hefur frábærann stíl !


No comments:

Post a Comment