Friday, January 14, 2011

Glow In The Dark

Sat með ömmu gömlu á kaffihúsi, voðalega kósý. Drukkum kaffi og lásum blöð, ég las Vogue febrúar 2011 og rakst á þessar geðveiku myndir eftir Raymond Meier. Módelið er Karlie Kloss, alveg æðisleg. Stílistinn er Elissa Santisi. Geðveik fötin og myndirnar teknar frábærlega! Fýla þessa skæru liti í botn, held að skærir og áberandi litir verði málið í ár.


No comments:

Post a Comment