Thursday, January 13, 2011

Emma Watson.. Twiggy ?

Nýja klippingin hennar Emmu Watson, hefur vakið mikinn áhuga í dag, meira en við kanski áttum von á. Ég var að skoða þessar myndir af stelpunni og hún lítur æðislega út, en það var eitt sem ég tók eftir.. Twiggy? Hún er alveg sláandi lík Twiggy með þetta hár. Kanski er það bara ég. En á þessum myndum finnst mér hún alveg æðislega sæt, eins og hún Twiggy okkar er líka.
Hvað finnst ykkur ? Mér finnst Emma bara taka þetta look æðislega vel !


No comments:

Post a Comment