Thursday, June 9, 2011

Aelita Andre

Þetta finnst mér ekkert smá krúttlegt. Það er víst samgt að hún valdi listmálurum heilabrotum því það sé svo mikið á bakvið verkin hjá henni? get´nú ekki verið sammála því held ég, hún er 4 ára.. ætli hún sé ekki bara að leika sér, þó hún fatti kanksi hvernig handahreyfingar hún eigi að nota til að fá sérstakt munstur á blaðið, en ætli hún sé samt ekki bara að krassaog hafa gaman?
-Ída

No comments:

Post a Comment