Sunday, April 17, 2011

White Mischief

ég er algjörlega komin með ógeð á veðrinu hérna á Akureyri, maður vaknar og allt er snjóhvítt og svo þegar á daginn líður er komin glampandi sól og hiti, ég yrði kampakát með sól og hitann ef hann myndi halda sér hér bara. Fann samt geðveika grein í vogue þegar ég sat í kaffitíma í vinnunni. White mischief, myndirnar eru teknar af Tim Walker sem tekur klikkaðar myndir. Myndirnar eru allar teknar einhversstaðar í miðri eyðimörk og í rústum eða eitthvað álíka, elska svona fallegar ljósmyndir !
oh vává þetta eru svo fallegar myndir, Tim Walker er snillingur.

-Ída

No comments:

Post a Comment