Monday, April 18, 2011

Hurts tónleikar 20.mars

veit að það er nú að verða mánuður síðan við skelltum okkur á Hurts í vodafone höllinni í mars.. en langaði að smella inn nokkrum skemmtilegum myndum frá því kvöldi, tónleikarnir voru alveg æðislegir og klikkuð stemning, þrátt fyrir að sound systemið bilaði tvisvar en það var æðislegt hvernig það reddaðist og stemningin hélt samt áfram. Alveg æðislegt !hérna bilaði soundið í laginu Evelyn en Theo hélt áfram að singja !!
hérna eru svo nokkrar myndir frá kvöldinu.


oh langar aftur þegar ég skoða þessar myndir, fór með honum Hrafni sem gaf mér tónleikana í jólagjöf, og hittum svo skemmtilega á að vera næstum alla helgina með Sigmari og Önnu og hittum svo Fanney og Hlyn á tónleikunum, æðislegt kvöld :)

No comments:

Post a Comment