Monday, April 25, 2011

Greifinn

Fannst ógeðslega fyndið þegar við pöntuðum pizzu í gær á netinu, skrifaði Hlynur bróðir Hrafns í athugasemdir að þeir mættu teikna eitthvað skemmtilegt á kassana, en við pöntuðum 3 pizzur. Svo sóttum við pizzurnar og fengum þessar ógeðslega flottu teikningar á kassann haha, gaman að þessu.-Ída

No comments:

Post a Comment