Wednesday, March 9, 2011

Margaretha Olschewski

Sat á kaffihúsi með mömmu gömlu og skoðaði skemmitleg blöð. Auðvitað rekst maður alltaf á eitthvað myndarlegt í þessum blessuðu blöðum. Kíkti aðeins í Frúnna í Hamborg aftur í dag, rakst á svo mikið að ég held að ég sé að verða klikkuð. Það sem mér fannst svona rosalega fallegt í dag voru þrír æðislegir jakkar, keypti þá nú reyndar ekki en ég fjárfesti í þá bráðlega ;) Það sem mér fannst svona skemmtilegast í blöðunum er nýja franska Vogue, myndin á forsíðunni og í greininni "Coeur à Corps Perdu"  alveg æðislegar myndir!! og jújú þar sem ég er að læra frönsku finnst roosalega gaman að þekkja eitt og eitt orð og fattaði að grienin þýddi "Hjart og Sál"  flotta eins go þær séu í lélegum gæðum í gömlu sjónvarpi.. ég fýla það. ótrúlega fallegar stelpur sem sitja fyrir.



Finnst þær æðislegt eða J'aime les photos superbesjújú þetta læri ég skólanum

-Ída

No comments:

Post a Comment