Monday, March 7, 2011

Emma Ostergren

Er búin að vera að fylgjast mikið með blogginu hjá Emmu Ostergren, sænskt módel. Gaman að fylgjast með hvað hún skrifar um og svo setur hún inn video blogg líka, skemmtilegast finnst mér samt að fylgjast með hjá þessum sænsku stelpum sem vinna við að blogga, hvað þær borða.. það er ekki furða að þær séu allar tágrannar, brúnar og sætar. Þær lifa á grænmeti , kjúkling og fisk og svo er það nú bara sólin sem gerir þær svona brúnar og sætar held ég, væri til í að fá smá af sólinni hingað á klakann. En já eins og ég segi les ég alltaf hvað þær borða, allaveganna hvað Emma borðar því hún skrifar niður uppskriftirnar, voða gaman og sniðugt. úff, fær mann til að líða eins og einhverri fitabollu miðað við matinn sem við erum að borða. Jújú auðvitað eru til sætar, tágranna íslenskar stelpur, með smá hjálp frá ljósabekkjnum ;) og fullt að íslensku fólki sem lifir á grænmeti, en ég get sko sagt ykkur að miðað við matinn sem ég borða, þá er ég nú bara hálfgerð fitubolla, þó að maður borði nú stundum holt, ætli maður þurfi bara ekki að gera það oftar?  Held að maður ætti að skella þessum uppskriftum niður á blað og fara prófa borða eitthvað hollt til tilbreytingar ;) Ætla setja inn hérna nokkrar mydnir af svona mest girnilegustu málíðunum sem hún hefur sett inn.


Chicken
Onion
Gorgonzola cheese
Turkish Yogurt
Cream

Boiled cauliflower

2 bolied eggs
Turkey
Mayo
Pepper
Tomatoes
Lettuce
Tuna mixed with turkish yogurt and mayo
Olives
Cucumber
Cherry tomatoes
Pepper
Lettuce
Olive oil/vinegar

alloumi
Olives
Cherry tomatoes
Cucumber
Pepper
Lettuce
Olive oil and vinegar / spices

Fried salmon
Cottage cheese
Cherry tomatoes
Pepper
Cucumber
Lettuce

Fried chicken
Avo
Cherry tomatoes
Green pepper
Cucumber
Lettuce
Rocket
Olive oil and vinegar


Mmmm, ég fæ nú bara vatn í munninn. Svo er ekkert mál að gera þetta, skera niður grænmeti og harðsjóða egg, steikja fisk eða kjúkling? gerist ekki einfaldar.
http://modellbloggen.se/

-Ída

No comments:

Post a Comment