Monday, February 14, 2011

Valentine's Day

Gleðilegann Valentínusardag

Jæja, þá er valentínusar dagurinn gengin í garð... æðislegur dagur :) Keypti rós og bleika kleinuhringi handa kallinum og í tilefni dagsins keypti ég mér naglalakkið sem mig hefur dreymt um, 597 MISS MINTY frá gosh.... æðislegt !

 

mmm, kósý dagur.. fer á kvöldvöku upp í skóla og horfi á nokkur skemmtiatriði og hef gaman,
svo bara heim að kúra yfir fallegri mynd, eða er það ekki málið ?
svo held ég að ég verði að smella inn nokkrum sætum valentínusar lookum :)Frida alltaf sæt


Tahti líka alltaf glæsilegflotta hárið..varð ástfangin af þessari


mmmm jæja, vona að þið hafið átt góðan valentínusar dag ;)

-Ída

No comments:

Post a Comment