Saturday, February 26, 2011

Neglur

Finnst alltaf svo flott að vera með vel naglalakkaðar neglur, skærum sem dökkum litum. Er ný búin að kaupa mér æðislegt naglakka í make up gallery, Miss Minty heitir það.. alveg æðislegt og svo líka andlitslitað naglalakka, er búin að vera skiptast á með deginum að naglalakka mig, prófaði líka æðislegt bleikt naglalakk hjá Ágústu vínkonu minni. Ég er allaveganna rosalega hrifin af skærum, fallegum litum á nöglum, líka dökkum litum.


keypti mér svona


og svona

væri alveg til í að eignast þessa fyrir neðan


-Ída

No comments:

Post a Comment