Monday, February 21, 2011

Mánudagur og konudagurinn

Lundi

jæja, þá er konudagurinn mikli búinn..
vona að allar konur hafi notið sín ótrúlega vel og þær heppnu fengið kallinn til að dekra við sig.
Á föstudaginn fór ég í rauða krossinn á akureyri og
keypti mér þessa æðislegu peysu á 200 krónur, já 200 krónur !!

æðislega kósý og fín ! fór svo á konudgainn og keypti ís með kallinum og horfði svo á bíómynd, fórum í æðislegt matarboð heima á kristnesi og horfðum á PS i love you áður en við sofnuðum ;)


En já auðvitað klikkar konudagurinn ekki, kíkti eftir nokkrum sætum flickum á lookbook.
sætar og fínar að vana !

-Ída
No comments:

Post a Comment