Friday, February 11, 2011

Hárklútar og pelsar

rakst á svona mega sæta klúta sem stelpur setja á hausinn á sér.. æðislega smekklegir, mér finnst flottara þegar þær hafa slegið hárið, en það er kanksi bara ég. Rakst svo líka á flottar píur í flottum píupelsum, ótrúlega flottir, set myndirnar hér fyrir neðan. Og hver segir að við íslendingar getum ekki litið vel út í kuldanum, smellum okkur bara í pelsa !mmm þessi finnst mér flottur
æði

-Ída

No comments:

Post a Comment