
Við síguna stelpurnar fórum á smá flakk í dag. Afrek dagsins var að læra fyrir ensku próf, sem var víst ekki gert mikið af. Settumst niður á Te & Kaffi, fengum okkur kaffi og appelsínusafa, færðum okkur síðan yfir á Bláu Könnuna og drukkum meira kaffi. Fórum á smá tísku spy og létum eins og spæjarar með myndavélina og tókum myndir af nokkrum vel klæddum akureyringum og æðislegum barnavagni, heilsuðum upp á Grétu og Gísla og skoðuðum bækur.
![]() |
| æðislegir skór og geðveikur pels |
![]() |
| Katrín sæta að skoða bækur |
![]() |
| Gréta sæta í vinnunni |
![]() |
| Gísli litli að kaupa kaffi |
![]() |
| Ída sæta að "læra" |
![]() |
| Fallegasti barnavagn sem sögur fara af !!!! |
![]() |
| Fallegar sokkarbuxur |
![]() |
| þessi fannst okkur flott ! |
![]() |
| þessi var æðisleg |
![]() |
| og við endum þetta á tveimur sætum,velklæddum vinkonum á bláu könnunni |










No comments:
Post a Comment