Friday, January 28, 2011

Natalie Portman - Black Swan

Var að horfa á Black Swan í dag, mér fannst hún æðisleg! Natalie Portman á svo sannarlega skilið Golden Globe verðlaunin sem hún vann. Hún er gullfalleg og það sem hún hefur lagt á sig fyrir myndina... VÁ
Natalie er æðislega falleg og sýnir það vel í myndinni. En eins og ég segi, eftir þessa mynd fékk ég einhverja ballet dellu, langar að byrja allt í einu að æfa dans aftur, og ég var nú meira nér minna á flugi í huganum á meðan Natalie dansaði í myndinni, geðveik frammistaða !mæli með þessari mynd !

Langar að setja líka inn æðislegar myndir frá myndatökunni hennar

hún er æðisleg !


-Ída

No comments:

Post a Comment