Monday, June 27, 2011

The Weird Girls Project

Nýtt frá stelpunum í Weird Girls Project.. þær eru alltaf svo flottar ! Myndbandið er tekið upp í Þórsmörk við Imogen Heap tónlist sem ég elska !! ótrúlega flott myndband..

The Weird Girls Project: Episode 13 Part I - Peace by Imogen Heap (part of Love the Earth) from Kitty Von-Sometime on Vimeo.


-Ída

No comments:

Post a Comment